Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Kveðja frá kennara
Sæl, Ég er mjög ánægð með hvað þú ert dugleg að blogga. Ég vona að þú hafir áfram ánægju af því eftir að við kveðjumst í lok þessarar annar og get reyndar ekki ímyndað mér annað miðað við það hvað börnin þín eru öll dugleg að fara inn á síðuna þína. Þú getur verið stolt af þeim sýnist mér á öllu. Kveðja, Svanhildur
Svanhildur Pálmadóttir, fim. 9. nóv. 2006
Hæ Þórleif
Til hamingju með flott sálfræðiverkefnið ykkar Herdísar í dag, þetta var glæsilegt hjá ykkur. Bestu kveðjur, Silla
Sigurlaug G.Þórarinsdóttir, mið. 8. nóv. 2006
hæ þórleif
er að skammast mín og koma mér að því að blogga!
Sigrún anna Jónsdóttir, þri. 7. nóv. 2006
Halló Þórleif
Sæl dóttir og systir. Við sitjum hérna mæðgur og dáumst að framtaki þínu í bloggheimum. Kærar kveðjur frá Höfða. Mamma og Elfa.
Mamma og Elfa (Óskráður), mán. 30. okt. 2006
Hæ Þórleif
Takk fyrir kveðjuna og innlitið á blogginu, finnst þér ekki gott að nú er að koma helgi með allri þeirri dásemd að eiga frí bráðum í 2 heila daga. Með bestu kveðju, Silla
Sigurlaug G.Þórarinsdóttir, fim. 19. okt. 2006
Sæl stóra systir
Til hamingju með síðuna, nú ert þú aldeilis að toppa okkur systurnar frá K.... Nú verður það hluti af morgunverkunum að fara inn á síðuna og lesa um hvað þú ert að gera:) Kv. Anna Steinunn
Anna Steinunn Friðriksdóttir (Óskráður), mið. 18. okt. 2006
hæ
jæja dúllan mín ég er að vinna í því að skoða síðurnar hjá skólasystrunum. Hvernig væri að skíra hópinn systrafélagið? kv steinunn
steinunn ásta zebitz, mán. 16. okt. 2006
Sæl bloggmamma
Frábært að sjá ungana þína blogga við þig. Gott frí og njóttu þess. Kv.
Ingibjörg H. Bjarnadóttir, fim. 12. okt. 2006
Besti og fallegasti sonurinn
jæja þá er aðalkvendið mætt á svæðið og byrjuð að blogga... líst vel á þetta og haltu áfram á þessari braut. kær kveðja, besti og fallegasti sonurinn, Björgvin Þór
Björgvin Þór Hólmgeirsson (Óskráður), þri. 10. okt. 2006
Blogg mamman
Þetta er ofsa flott að sjá börnin þín taka þátt í bloggspjallinu. Það er komið sunnudagskvöld og helgin að verða búin Mér finnst hún hafa veriðµí tvo tíma. Kv.
Ingibjörg H. Bjarnadóttir, sun. 8. okt. 2006
Drífa BESTA dóttir í heiminum
Vá hvað ég er stolt af því að mamma mín skuli vera farin að blogga...nú get ég bara fylgst með þér í gegnum bloggið og þarf því ekki lengur að koma í heimsókn hehe...NEI BARA GRÍN :)
Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir, sun. 8. okt. 2006
Einar Besti sonur í heiminum
maaaamnmmmma þú ert mamma mín... maaammma þú ert litla rúsínubollan mín....tatatatatatat Auf wiedersehen Bis dann liebe dich und vermisse dich Einar der deutsche
Einar Hólmgeirsson, sun. 8. okt. 2006
Flott síða
Smekkurinn er ekki svo ólíkur hjá okkur ef þú kíkir á mína núna :) Annars er ég alltaf að breyta þemanu eða sniðinu eða hvað það nú heitir. Um að gera að prófa sig áftam :)
Jóhanna Garðarsdóttir, sun. 8. okt. 2006
Kveðja
Hæ, mig langaði að senda þér kveðju. Rosalega er gaman hvað krakkarnir þínir eru að standa sig vel í boltanum. Þú mátt aldeilis vera stolt af þeim. Kveðja Halldóra
Halldóra Hinriksdóttir, fös. 6. okt. 2006
Kveðja frá kennara
Þetta er nú aldeilis fín bloggsíða hjá þér.
Svanhildur Pálmadóttir, fim. 5. okt. 2006
kveðja
Þetta ætlar að verða frekar erfið fæðing á þessu bloggbarni mínu
Sigrún anna Jónsdóttir, mán. 2. okt. 2006
Töff stelpur
Þakka þér fyrir heimsóknina á síðuna mína
Ragnheiður Steinbjörnsdóttir, mán. 2. okt. 2006
Til hamingju
Til hamingju með bloggsíðuna, kveðja, Linda
Sigrún LINDA Birgisdóttir, mán. 2. okt. 2006
Fyrsta heimsókm
Þetta er í fyrsta sinn sem ég skrifa í gestabók á netinu Kv Sólveig
Sólveig Hildur Halldórsdóttir, fös. 29. sept. 2006