31.10.2006 | 23:24
Þriðjudagur
Svei mér þá, þetta voru orð að sönnu, lognið á undan storminum. Þetta er nú orðið það slæmt að ég held bara að ég hafi ekki tíma til að blogga meira, ég segi nú bara svona. En sem sagt, nú erum við skólasystur á lokasprettinum og eigum náttúrlega að gera allt í einu en það er allt í lagi, við erum nú einu sinni ofurkonur og stöndum ábyggilega undir því.
Eins og ég sagði um daginn þá fór ég að sjá Mýrina og ég varð ekki fyrir vonbrigðum, þetta er alveg frábær mynd, endilega drífið ykkur.
Athugasemdir
Já ég verð að drýfa mig og sjá Mýrina. því ég hef heirt látið vel af henni.
Ingibjörg H. Bjarnadóttir, 2.11.2006 kl. 00:43
heyrðu heyrðu... það þýðir ekkert að slaka á í blogginu!!!
Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir, 3.11.2006 kl. 21:09
Mæli einmitt líka með Mýrinni ;) Þið þurfið svo að fara að kíkja á barnabörnin áður en ég fermi hehehe... já eða ég þarf að safna orku í að labba upp til ykkar !!! Bið að heilsa gamla...
Berglind (IP-tala skráð) 3.11.2006 kl. 23:51
Já satt segiru það fer að verða lítill tími fyrir blogg án þess að fá smá andþyngsli öðru hvoru þegar maður er að slæpast. Annars er meiningin að fara að sjá Mýrinna annað kvöld (sunnud.kv.) Allir sem ég þekki eru ánægðir með myndina, svo ég hlakka til.
Jóhanna Garðarsdóttir, 4.11.2006 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.