2.10.2006 | 14:49
Mánudagur til mæðu
Þetta var nú meiri mánudagsmorguninn. Var í hjúkrunarprófi sem var mjög langt, miðað við tímann sem var gefinn, en hvað um það. Síðan fór ég í leikfimi til Báru og var það bara mjög gott. Helgin var alveg ágæt. Fór í fertugs afmæli á laugardagskvöldið og það var mjög fínt. Hún einkadóttir min átti reyndar afmæli líka á laugardaginn og var að spila handboltaleik svo að ég fór að sjálfsögðu að horfa á hana. Sunnudagurinn var mjög rólegur, var að lesa undir próf og aðeins að vinna heimilisverkin, en maður reynir að sjálfssögðu að komast létt frá þeim
Athugasemdir
HÆ Þórleif flott síða til hamingju með hana ég er þér hjartanlega sammála með þenann daqg í dag KV
Herdís Halldórsdóttir, 2.10.2006 kl. 15:35
hæ hæ þórleyf er þetta ekki yndislegur dagur
steinunn ásta zebitz, 2.10.2006 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.